top of page

Heimsókn frá Guðmundi Felix

  • Writer: Halldór Halldórsson
    Halldór Halldórsson
  • Dec 31, 2021
  • 1 min read

Guðmundur Felix kom í heimsókn og spjallaði við starfsfólk Sjúkraþjálfunar Selfoss og Tinds ásamt öðrum sjúkraþjálfurum á svæðinu um sína sögu, aðgerðina og auðvitað endurhæfinguna sem hann vinnur að hörðum höndum. Það er ómetanlegt að fá að hlusta á hann og heyra frá því sem hann er að gera. Við þökkum honum kærlega fyrir að gefa sér tíma til að hitta okkur.










 
 
 

Comments


© 2018 Tindur sjúkraþjálfun ehf. Allur réttur áskilinn

bottom of page