top of page

Sólveig Dröfn hefur störf hjá Tind Sjúkraþjálfun
Sólveig Dröfn Andrésdóttir hefur hafið störf hjá Tind sjúkraþjálfun og við bjóðum hana hjartanlega velkomna. Hún útskrifaðist árið 2010 sem sjúkraþjálfari frá Háskóla Íslands og hefur mikla starfsreynslu. Hún hefur starfað á Landspítalanum, Heilsustofnun og sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari. Sólveig mun bjóða upp á kvöldtíma tvisvar í viku sem geta hentað þeim sem eiga erfitt með að koma á dagvinnutíma.コメント


bottom of page