top of page

Bjóðum Nínu Dóru velkomna til starfa hjá Tind


Nína Dóra Óskarsdóttir hefur tekið til starfa hjá Tind sjúkraþjálfun og við bjóðum hana hjartanlega velkomna. Hún útskrifaðist með Meistaragráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ 2019 og Meistaragráðu í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ 2012. Hún hefur mikla reynslu af þjálfun og var áður við störf á Heilsustofnun NLFÍ sem íþróttafræðingur og seinna sem sjúkraþjálfari.

Hjá okkur sér Nína Dóra um tvö námskeið, bakskóla fyrir einstaklinga með bakverki og slitgigtarskóla fyrir einstaklinga með slitgigt.


bottom of page