No tags yet.
Nína Dóra Óskarsdóttir hefur tekið til starfa hjá Tind sjúkraþjálfun og við bjóðum hana hjartanlega velkomna. Hún útskrifaðist með Meistaragráðu í sjúkraþjálfun frá HÍ 2019 og Meistaragráðu í íþrótta- og heilsufræði frá HÍ 2012. Hún hefur mikla reynslu af þjálfun og var áður við störf á Heilsustofnun NLFÍ sem íþróttafræðingur og seinna sem sjúkraþjálfari.
Hjá okkur sér Nína Dóra um tvö námskeið, bakskóla fyrir einstaklinga með bakverki og slitgigtarskóla fyrir einstaklinga með slitgigt.