© 2018 Tindur sjúkraþjálfun ehf. Allur réttur áskilinn

Bjóðum Maríu Carrasco velkomna til starfa

April 26, 2019

María Carrasco hefur störf hjá Tind sjúkraþjálfun í byrjun Maí og við bjóðum hana hjartanlega velkomna 

 

María útskrifaðist frá Háskóla Íslands með BS gráðu í sjúkraþjálfun og starfsréttindi sem sjúkraþjálfari árið 2013. Hún starfaði í eitt ár á Landspítalanum Fossvogi á Lungna-, Gjörgæslu- og Bæklunardeild, svo hjá sjúkraþjálfunarstofunni Styrk frá 2014 til 2018 ásamt því að starfa við hópþjálfun og ráðgjöf fyrir einstaklinga með bakvandamál hjá Breiðu bökin 2013-2017

 

Hún María er sjaldan bara með eitt járn í eldinum en í dag starfar hún einnig sem danskennari hjá Salsa Iceland, kennir hóptíma í hugleiðslu, tónheilun og dansi hjá Andagift, sér um heildræna ráðgjöf og meðferð á sviði heilsu og vellíðunar hjá Heildræn heilsa & vellíðan og svo sér hún um rekstur, umsjón og kennslu í Upledger á Ísland

 

María hefur klárað fjöldan allan af námskeiðum sem má lesa betur um á síðunni hennar

 

Áhugasvið hennar eru almenn sjúkraþjálfun, stoðkerfissjúkraþjálfun, hreyfistjórn, hreyfigreining og sjúkraþjálfun fyrir dansara og aðrar listgreinar

 

 

 

Please reload

Our Recent Posts

Bjóðum Nínu Dóru velkomna til starfa hjá Tind

September 9, 2019

Bjóðum Maríu Carrasco velkomna til starfa

April 26, 2019

Gleðileg Jól! - lokað 21.desember - 4.janúar 2019

December 21, 2018

1/1
Please reload

Tags

Please reload