© 2018 Tindur sjúkraþjálfun ehf. Allur réttur áskilinn

Aðstaðan

June 8, 2018

Tindur sjúkraþjálfun býður upp á alla almenna sjúkraþjálfun.

 

Á stofunni er allt til alls, fyrirtaks aðstaða og búnaður, þrjú lokuð meðferðarherbergi og vel útbúinn tækjasalur með glænýjum tækjum. Aðstaðan hentar vel fyrir þjálfun og endurhæfingu einstaklinga og smærri hópa.

 

Fyrsti tími í sjúkraþjálfun er skoðunartími sem byrjar á viðtali og svo ítarlegri skoðun á líkamsstarfsemi og byggingu, getu og færni til athafna. Meðferð er svo ákveðin af sjúkraþjálfara og skjólstæðingi í samræmi við skoðun og markmið.

 

Við bjóðum upp á eftirfarandi þjálfun og meðferðir.

  • Fyrir og/eða eftir aðgerðir, slys eða veikindi

  • Við stoðkerfisverkjum

  • Til að vinna gegn einkennum taugasjúkdóma og bæta færni

  • Til að vinna gegn álagseinkennum og -meiðslum

  • Til að fyrirbyggja íþróttameiðsli og bæta frammistöðu

  • Til að bæta hreyfistjórn, jafnvægi, stöðugleika og færni

  • Rafmagns- og bylgjumeðferðir

  • Nálastungur

  • Mjúkvefjameðferð

  • Liðlosun 

 

Hér fyrir neðan má sjá myndir af stofunni

 

 

 

Please reload

Our Recent Posts

Bjóðum Nínu Dóru velkomna til starfa hjá Tind

September 9, 2019

Bjóðum Maríu Carrasco velkomna til starfa

April 26, 2019

Gleðileg Jól! - lokað 21.desember - 4.janúar 2019

December 21, 2018

1/1
Please reload

Tags

Please reload