top of page

Framkvæmdir í Breiðumörk 25b

  • Writer: Halldór Halldórsson
    Halldór Halldórsson
  • May 8, 2018
  • 1 min read

Tindur Sjúkraþjálfun samanstendur af þremur sjúkraþjálfurum sem hafa keypt atvinnuhúsnæði í Breiðumörk 25b og stefnum á að opna þar sjúkraþjálfarastofu í byrjun sumars 2018

Það hafa staðið yfir heilmiklar framkvæmdir á síðustu vikum


 
 
 

© 2018 Tindur sjúkraþjálfun ehf. Allur réttur áskilinn

bottom of page